Tæknin

Katlar þeir sem í dag eru notaðir við brennslu á viðarperlum eru nú mun fullkomnari en áður var.  Mengun, reykur eða lykt finnst ekki þar sem bruninn fer fram við mikin hita og aska sem myndast er nánast engin.  Umsjón og viðhald er hverfandi og þægindi fyrir notenda er því nánast á svipuðum nótum og kannski þekktist áður með olíukyndingu.  Katlinum er stjórnað með appi í síma þannig að notandi sér í rauntíma hvert hitastigið er og getur hækkað og lækkað hita á einfaldan hátt úr síma hvar sem hann er staddur.

Teikning af viðarkatli i 40 feta g´ami. Vinnur sem hluti af fjarvarmaveitu ´i Neskaupstað.

Katlarnir geta verið staðsettir inni í húsum eða sem færanlegar einingar sem komið er fyrir í gámi svo sem myndin að neðan sýnir. Á þetta vel við þar sem auka þarf framleiðslu á heitu vatni með litlum fyrirvara eða að húsnæði er ekki fyrir hendi á þeim stað þar sem orkunar er þörf

 

Ný tækni

  • Fullkomin bruni

    Myndin sýnir á einfaldan hátt hvernig viðarperlum er skammtað inní eldhólf ketilsins. Við brunan verður hitinn allt að 500C og því enginn reykur eða lykt sem myndast. Útblásturinn leiddur gegnum hitaelement og fer loks út um 50C heitur. Mengun langt undir vimiðunarmörkum EU.

  • Stjórnað yfir netið

    Notandi fylgist með katlinum og getur breytt hitastigi og með appi i símanum.

  • Stærri hús og stofnanir

    Fyrir stærri hús og bygginar svo sem íþróttahús og sundaugar er neðangreint algeng uppsetning. TandraOrka fyllir reglulega á elsneytisgeyminn.